Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2025 23:33 Hefur fengið nóg af Stephen Curry. Jason Miller/Getty Images Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna. Curry og leikstíll Warriors hefur hjálpað til við að umturna því hvernig körfubolti er spilaður en leikmaðurinn er hvað þekktastur fyrir ótrúlega hittni sína úr skotum fyrir aftan þriggja stiga línuna. Þá hefur hann reglulega skorað mikilvægar körfur úr fáránlegum skotum lengst utan af velli. Hinn 36 ára gamli Curry hefur spilað vel á þessari leiktíð og er með að 23 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst að meðaltali í leik til þessa á leiktíðinni. Hann gerði gott betur gegn Toronto Raptors nýverið þar sem hann skoraði 26 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók einnig 7 fráköst. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Raptors vann leikinn með þriggja stiga mun, 104-101. Eftir leik var Darko Rajaković, þjálfari Raptors, spurður hversu erfitt það væri að þjálfa gegn leikmanni eins og Stephen Curry. Það verður seint sagt að Rajaković hafi farið eins og köttur í kringum heitan graut þegar kom að svari. „Ég get ekki beðið eftir að hann hætti. Ég ætla að vera drukkinn það kvöld.“ Þrátt fyrir góða spilamennsku Curry á leiktíðinni hefur Warriors átt erfitt uppdráttar og er liðið sem stendur í 12. sæti Vesturdeildarinnar með aðeins 19 sigra í 39 leikjum. Körfubolti NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Curry og leikstíll Warriors hefur hjálpað til við að umturna því hvernig körfubolti er spilaður en leikmaðurinn er hvað þekktastur fyrir ótrúlega hittni sína úr skotum fyrir aftan þriggja stiga línuna. Þá hefur hann reglulega skorað mikilvægar körfur úr fáránlegum skotum lengst utan af velli. Hinn 36 ára gamli Curry hefur spilað vel á þessari leiktíð og er með að 23 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst að meðaltali í leik til þessa á leiktíðinni. Hann gerði gott betur gegn Toronto Raptors nýverið þar sem hann skoraði 26 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók einnig 7 fráköst. Það dugði hins vegar ekki til sigurs þar sem Raptors vann leikinn með þriggja stiga mun, 104-101. Eftir leik var Darko Rajaković, þjálfari Raptors, spurður hversu erfitt það væri að þjálfa gegn leikmanni eins og Stephen Curry. Það verður seint sagt að Rajaković hafi farið eins og köttur í kringum heitan graut þegar kom að svari. „Ég get ekki beðið eftir að hann hætti. Ég ætla að vera drukkinn það kvöld.“ Þrátt fyrir góða spilamennsku Curry á leiktíðinni hefur Warriors átt erfitt uppdráttar og er liðið sem stendur í 12. sæti Vesturdeildarinnar með aðeins 19 sigra í 39 leikjum.
Körfubolti NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti