Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Arnar Skúli Atlason skrifar 12. desember 2024 22:25 Benedikt Guðmundsson tókst að koma sínu liði upp á tærnar eftir tvö töp á móti Keflavík. Vísir/Anton Brink Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. „Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt. Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira
„Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt.
Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira