Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2024 13:01 Sigursteinn Arndal messar yfir FH-ingunum sínum. fh Samfélagsmiðladeild FH leyfði stuðningsmönnum sínum og öðrum handboltaáhugamönnum að skyggnast bak við tjöldin í leik liðsins gegn Gummersbach í Evrópudeildinni. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var nefnilega með hljóðnema á sér í leiknum. FH-ingar hafa nú frumsýnt afraksturinn af því en fylgst var með Sigursteini inni í búningsklefa fyrir leik og á hliðarlínunni meðan á leik stóð. Í innslaginu, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, má meðal annars sjá Sigurstein hvetja sína menn til dáða í klefanum fyrir verkefnið ærna gegn strákunum hans Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach. „Ég var aðeins að skoða þetta. Fjórir af tíu leikjahæstu leikmönnum FH frá upphafi [í Evrópukeppni] sitja hérna inni í þessum klefa. Fjöldinn allur hefur spilað yfir tuttugu leiki. Með öðrum orðum, það er massa reynsla hérna í bland við massa greddu. Nýir menn að stíga sín fyrstu skref á þessu sviði. Við ætlum að nýta okkur þetta; reynslu og greddu,“ sagði Sigursteinn meðal annars. Klippa: Sigursteinn Arndal með hljóðnema á sér FH-ingar létu þýska liðið hafa fyrir hlutunum en töpuðu á endanum með átta marka mun, 32-24. FH tekur á móti Toulouse í lokaleik sínum í H-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild karla í handbolta FH Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Sjá meira
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var nefnilega með hljóðnema á sér í leiknum. FH-ingar hafa nú frumsýnt afraksturinn af því en fylgst var með Sigursteini inni í búningsklefa fyrir leik og á hliðarlínunni meðan á leik stóð. Í innslaginu, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, má meðal annars sjá Sigurstein hvetja sína menn til dáða í klefanum fyrir verkefnið ærna gegn strákunum hans Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach. „Ég var aðeins að skoða þetta. Fjórir af tíu leikjahæstu leikmönnum FH frá upphafi [í Evrópukeppni] sitja hérna inni í þessum klefa. Fjöldinn allur hefur spilað yfir tuttugu leiki. Með öðrum orðum, það er massa reynsla hérna í bland við massa greddu. Nýir menn að stíga sín fyrstu skref á þessu sviði. Við ætlum að nýta okkur þetta; reynslu og greddu,“ sagði Sigursteinn meðal annars. Klippa: Sigursteinn Arndal með hljóðnema á sér FH-ingar létu þýska liðið hafa fyrir hlutunum en töpuðu á endanum með átta marka mun, 32-24. FH tekur á móti Toulouse í lokaleik sínum í H-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild karla í handbolta FH Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Sjá meira