Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. nóvember 2024 22:21 Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segist marka ákveðna stefnubreytingu hjá Jaguar. vísir Nýtt lógó breska lúxusbílaframleiðandans Jaguar markar ákveðna stefnubreytingu hjá félaginu að sögn eiganda vörumerkjastofu. Merkið er umdeilt en með breytingunni séu vígtennurnar dregnar úr jagúarnum. Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“ Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“
Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira