Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 17:49 Tryggvi Snær í leik með Bilbao á síðustu leiktíð Vísir/Getty Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik. Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla. Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Bæði lið voru um miðja deild fyrir leikinn í dag og búist við jöfnum leik. Sú varð þó ekki alveg raunin. Gestirnir frá Badalona tóku frumkvæðið strax í upphafi og þó forystan hafi ekki verið mikil í fyrri hálfleiknum voru þeir ávallt skrefinu á undan. Staðan í hálfleik var 45-38 gestunum í vil en heimamenn náðu að minnka muninn í eitt stig um miðjan þriðja leikhluta. Lið Badalona lauk þriðja leikhlutanum hins vegar á 14-1 kafla og sáu til þess að fjórði leikhlutinn var ekki mikið spennandi. Gestirnir unnu að lokum sextán stiga sigur, staðan 95-79. Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir lið Bilbao. Hann skoraði 14 stig á 25 mínútum og klikkaði aðeins á tveimur skotum. Hann tók þar að auki átta fráköst. Martin meiddur og Elvar mátti þola tap Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu Maroussi mættu liði Lavrio á heimavelli í dag. Leikurinn var jafn og spennandi, gestirnir leiddu 41-33 í hálfleik en heimamenn sneru leiknum sér í vil í þriðja leikhlutanum og staðan fyrir lokafjórðunginn var 59-53 Maroussi í vil. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir jöfnuðu gestirnir metin í 68-68 og skoruðu þá sjö stig í röð og náðu 75-68 forystu. Heimamenn náðu að minnka muninn á ný og fengu þrjú vítaskot þegar 24 sekúndur voru eftir og minnkuðu þá muninn í 80-77. Þá hófst gamli góði leikurinn að brjóta á andstæðingi og senda þá á vítalínuna. Gestirnir komust í 82-77 og og heimamenn náðu ekki að gera leikinn spennandi. Lokatölur 84-79 fyrir liði Lavrio. Elvar Már lék í tæplega þrjátíu mínútur fyrir lið Maroussi og skoraði 16 stig auk þess að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Þá tapaði Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, 96-93 gegn liði Vechta. Martin var ekki í leikmannahópi Alba vegna meiðsla.
Spænski körfuboltinn Þýski körfuboltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira