Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2024 16:12 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans og Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti í dag lánshæfismat Landsbankans og Íslandsbanka og tilkynnti jafnframt um breytingu á horfum úr stöðugum í jákvæðar. Þriðji stóri viðskiptabankinn, Arion banki, sleit samstarfi sínu við S&P fyrr á árinu. Í tilkynningum bankanna til Kauphallar segir að lánshæfismat þeirra sé nú BBB+/A-2 með jákvæðum horfum. Í tilkynningu S&P sé vísað til þess að jákvæðar horfur endurspegli mögulega hækkun lánshæfismats vegna aukins viðnámsþróttar auki bankarnir útgáfu skulda sem hafa aukna getu til að taka á sig tap og slíkar skuldir nái lágmarksviðmiði S&P, sem nemi 4 prósent af áhættuvegnum eignum samkvæmt aðferðafræði S&P. Að mati S&P hafi nýlega samþykktar skilaáætlanir kerfislega mikilvægra banka á Íslandi varpað frekara ljósi á umfang undirskipaðra skuldbindinga sem bönkunum verði gert hafa útistandandi. Miðað við kröfu um undirskipan sem svarar til 23,4 prósent af áhættugrunni, að meðtalinni kröfu um eiginfjárauka, geri S&P ráð fyrir því að bankarnir muni gefa út umtalsvert magn af SNP-skuldabréfum á aðlögunartímabilinu fram til október 2027. Fjármálafyrirtæki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningum bankanna til Kauphallar segir að lánshæfismat þeirra sé nú BBB+/A-2 með jákvæðum horfum. Í tilkynningu S&P sé vísað til þess að jákvæðar horfur endurspegli mögulega hækkun lánshæfismats vegna aukins viðnámsþróttar auki bankarnir útgáfu skulda sem hafa aukna getu til að taka á sig tap og slíkar skuldir nái lágmarksviðmiði S&P, sem nemi 4 prósent af áhættuvegnum eignum samkvæmt aðferðafræði S&P. Að mati S&P hafi nýlega samþykktar skilaáætlanir kerfislega mikilvægra banka á Íslandi varpað frekara ljósi á umfang undirskipaðra skuldbindinga sem bönkunum verði gert hafa útistandandi. Miðað við kröfu um undirskipan sem svarar til 23,4 prósent af áhættugrunni, að meðtalinni kröfu um eiginfjárauka, geri S&P ráð fyrir því að bankarnir muni gefa út umtalsvert magn af SNP-skuldabréfum á aðlögunartímabilinu fram til október 2027.
Fjármálafyrirtæki Íslandsbanki Landsbankinn Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira