Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 12:02 Baldur Fritz Bjarnason er að blómstra undir stjórn föður síns Bjarna Fritzsonar. Vísir/Hulda Margrét/@ir_handbolti Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid) Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid)
Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira