Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 11:01 Pavel hefur trú á því að Njarðvík geti staðið uppi sem Íslandsmeistari líkt og Valur. stöð 2 sport / vísir Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Njarðvík hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum og lagði nú nýlegast Íslandsmeistara Vals á heimavelli mjög örugglega. Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Lærisveinar Rúnars Inga, geta þeir orðið Íslandsmeistarar?, spurði Stefán Árni. „Ekki með þennan hóp, ef þeir fá einn leikmann í viðbót, já þá er alveg hægt að tala um það,“ svaraði Helgi Már. Hvernig leikmann viltu fá inn? „Bara einhvern einn skrokk í viðbót, góðan varnarmann og gæi sem getur refsað fyrir utan þegar hinir eru búnir að soga í sig varnarmennina. Þarf ekki að vera einhver snillingur, bara sómasamlegur leikmaður,“ lauk Helgi máli sínu. Já, hvort sem nýr leikmaður komi inn eða ekki Þá færðist sama spurning til Pavels sem brosti snöggt og vildi gefa góða fyrirsögn með svari sínu. „Ég segi já. Ég sagði áðan þegar við vorum að tala um leikinn að Njarðvík liti út eins og Valur núna, og Valsmenn eru Íslandsmeistarar er það ekki? Það þarf mjög margt að ganga upp en ég get alveg séð leið, hvort sem það komi nýr leikmaður eða ekki, að verða… Valur!“ Stefán tók undir og útskýrði fyrir Helga að bransinn snerist um að selja áður en hann færði sig yfir í spurninga sem hann spann á staðnum. Klippa: Framlenging fimmtu umferðar: Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Já Innslagið úr Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Njarðvík hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum og lagði nú nýlegast Íslandsmeistara Vals á heimavelli mjög örugglega. Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Lærisveinar Rúnars Inga, geta þeir orðið Íslandsmeistarar?, spurði Stefán Árni. „Ekki með þennan hóp, ef þeir fá einn leikmann í viðbót, já þá er alveg hægt að tala um það,“ svaraði Helgi Már. Hvernig leikmann viltu fá inn? „Bara einhvern einn skrokk í viðbót, góðan varnarmann og gæi sem getur refsað fyrir utan þegar hinir eru búnir að soga í sig varnarmennina. Þarf ekki að vera einhver snillingur, bara sómasamlegur leikmaður,“ lauk Helgi máli sínu. Já, hvort sem nýr leikmaður komi inn eða ekki Þá færðist sama spurning til Pavels sem brosti snöggt og vildi gefa góða fyrirsögn með svari sínu. „Ég segi já. Ég sagði áðan þegar við vorum að tala um leikinn að Njarðvík liti út eins og Valur núna, og Valsmenn eru Íslandsmeistarar er það ekki? Það þarf mjög margt að ganga upp en ég get alveg séð leið, hvort sem það komi nýr leikmaður eða ekki, að verða… Valur!“ Stefán tók undir og útskýrði fyrir Helga að bransinn snerist um að selja áður en hann færði sig yfir í spurninga sem hann spann á staðnum. Klippa: Framlenging fimmtu umferðar: Getur Njarðvík orðið Íslandsmeistari? Já Innslagið úr Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira