Segja forráðamenn Man Utd hafa rætt við aðra þjálfara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 07:01 Framtíð Eriks ten Hag virðist enn eina ferðina vera í lausu lofti. Alex Livesey/Getty Images Forráðamenn Manchester United hafa rætt við mögulega arftaka Eriks ten Hag ef marka má breska miðla. Eins og svo oft áður velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn Erik ten Hag eigi framtíð hjá félaginu, en eftir því sem fram kemur í umfjöllun Daily Mail, sem og annarra miðla, hafa forráðamenn félagsins nú þegar rætt við nokkra þjálfara um að taka við liðinu. 🔴 Utd hold talks with potential replacements behind Ten Hag's back⚫️ Dutchman fighting for his job again🔴 Discussions with Xavi in Barcelona⚫️ Amorim, Frank & Terzic under consideration🔴 Other names expected to be in the frame https://t.co/K8o7gWfzwK via @MailSport #mufc— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) October 25, 2024 Eftir því sem fram kemur í breskum miðlum hefur félagið nú þegar rætt við Xavi Hernandez, fyrrum leikmann og þjálfara Barcelona, og Ruben Amorim, núverandi þjálfara portúgalska félagsins Sporting. Þá kemur einnig fram að Thomas Frank, þjálfari Brentford, sé líklegur arftaki Ten Hag, en hann var sterklega orðaður við stöðuna í sumar. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Eins og svo oft áður velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn Erik ten Hag eigi framtíð hjá félaginu, en eftir því sem fram kemur í umfjöllun Daily Mail, sem og annarra miðla, hafa forráðamenn félagsins nú þegar rætt við nokkra þjálfara um að taka við liðinu. 🔴 Utd hold talks with potential replacements behind Ten Hag's back⚫️ Dutchman fighting for his job again🔴 Discussions with Xavi in Barcelona⚫️ Amorim, Frank & Terzic under consideration🔴 Other names expected to be in the frame https://t.co/K8o7gWfzwK via @MailSport #mufc— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) October 25, 2024 Eftir því sem fram kemur í breskum miðlum hefur félagið nú þegar rætt við Xavi Hernandez, fyrrum leikmann og þjálfara Barcelona, og Ruben Amorim, núverandi þjálfara portúgalska félagsins Sporting. Þá kemur einnig fram að Thomas Frank, þjálfari Brentford, sé líklegur arftaki Ten Hag, en hann var sterklega orðaður við stöðuna í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira