Valsmenn náðu að jafna í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2024 19:48 Björgvin Páll Gústavsson var stoðsendingahæstur í Valsliðinu þrátt fyrir að fara aldrei í sókn. Vísir/Anton Brink Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Framarar misstu niður þriggja marka forskot á síðustu fimm mínútum leiksins en Valsliðið skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Valsmenn voru búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð en náðu í stig í lokin og héldu um leið Fram fyrir neðan sig í töflunni. Valsmenn eru með tíu stig í þriðja sætinu, einu stigi á undan Fram. Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði jöfnunarmark Valsliðsins en hann skoraði alls tíu mörk í leiknum. Björgvin Páll Gústavsson varði líka vel á lokakaflanum auk þess að gefa fjórar stoðsendingar fram í hraðaupphlaup. Markvörðurinn var með flestar stoðsendingar í sínu liði. Ísak Gústafsson skoraði fimm mörk fyrir Val og þeir Magnús Óli Magnússon og Bjarni í Selvindi voru með fjögur mörk hvor. Reynir Þór Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Fram en Marel Baldvinsson var með sex mörk úr sex skotum. Framarar komust þremur mörkum yfir snemma leiks, 6-3, en Valsmenn jöfnuðu og komust sjálfir yfir. Valsliðið var síðan einu marki yfir í hálfleik, 17-16. Fram tók frumkvæðið í seinni hálfleiknum og var í góðum málum þegar allt hrundi á móti reynslumiklum Valsmönnum í lokin. Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Framarar misstu niður þriggja marka forskot á síðustu fimm mínútum leiksins en Valsliðið skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Valsmenn voru búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð en náðu í stig í lokin og héldu um leið Fram fyrir neðan sig í töflunni. Valsmenn eru með tíu stig í þriðja sætinu, einu stigi á undan Fram. Úlfar Páll Monsi Þórðarson skoraði jöfnunarmark Valsliðsins en hann skoraði alls tíu mörk í leiknum. Björgvin Páll Gústavsson varði líka vel á lokakaflanum auk þess að gefa fjórar stoðsendingar fram í hraðaupphlaup. Markvörðurinn var með flestar stoðsendingar í sínu liði. Ísak Gústafsson skoraði fimm mörk fyrir Val og þeir Magnús Óli Magnússon og Bjarni í Selvindi voru með fjögur mörk hvor. Reynir Þór Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Fram en Marel Baldvinsson var með sex mörk úr sex skotum. Framarar komust þremur mörkum yfir snemma leiks, 6-3, en Valsmenn jöfnuðu og komust sjálfir yfir. Valsliðið var síðan einu marki yfir í hálfleik, 17-16. Fram tók frumkvæðið í seinni hálfleiknum og var í góðum málum þegar allt hrundi á móti reynslumiklum Valsmönnum í lokin.
Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti