Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik Árni Jóhannsson skrifar 18. október 2024 21:03 Lárus hefur oftar verið kátari með liðið sitt en í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur. „Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Ég er svekktastur með það hvað menn lögðu lítið á sig í dag“, sagði Lárus þegar hann var spurður að því hvað hann væri svekktastur með úr leiknum í kvöld og hélt áfram: „Ég held að við höfum verið með eina villu dæmda á okkur þegar minna en ein mínúta var eftir af öðrum leikhluta. Þeir skoruðu 15 stig úr seinni tækifæris stigum og tóku þeir fleiri sóknarfráköst en við varnarfráköst. Það er það sem ég er svekktastur með. Effort-leysið. Allt annað var bara allt í lagi. Mér fannst þeir vera að keppa en við vorum bara að spila. Ég hef séð meiri áreynslu hjá mínum mönnum á æfingu.“ Hvað veldur því að lið eins og Þór frá Þorlákshöfn mæti svona til leiks eftir að hafa unnið tvo fyrstu leikina og allt í blóma þannig lagað? „Við mætum bara flatir út. Við höfum kannski verið of ánægðir með sjálfa okkur og haldið að þetta yrði einfalt. Það sem við komum svo með að borðinu í seinni hálfleik var svo aðeins of lítið og aðeins of seint þegar þeim var farið að líða vel. Þegar við nálguðumst þá þá settu þeir stór skot. Það voru settir stórir þristar frá þeim sem héldu okkur í seilingarfjarlægð frá þeim. Allt skot sem við sættum okkur við en þeim var farið að líða vel og komnir með sjálfstraust. Þú vinnur ekki körfuboltaleiki nema að reyna á þig.“ Þarf Lárus að segja eitthvað sérstakt við sína menn eftir þennan leik? „Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik“, sagði Lárus að lokum. Skiljanlega hundfúll.
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - KR 89-95 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. 18. október 2024 18:15