Tveggja milljarða gjaldþrot Ingvars Jónadabs tók tíu ár Árni Sæberg skrifar 30. september 2024 14:46 Ingvar Jónadab átti heildverslunina Karl K. Karlsson áður en hann varð gjaldþrota. Karl K. Karlsson Skiptum er nú lokið á þrotabúi Ingvars Jónadabs Karlssonar, sem rak heildverslunina Karl K. Karlsson um árabil, tíu árum eftir að hann var úrskurðaður gjaldþrota. 18,7 prósent fengust upp í ríflega tveggja milljarða króna lýstar kröfur. Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag segir að með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 27. febrúar 2014 hafi bú Ingvars Jónadabs verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum á búinu hafi verið lokið þann 15. júlí 2024. Upp í kröfur samkvæmt 113. grein laga um gjaldþrotaskipti og fleira hafi greiðst tæplega 389 milljónir króna eða sem samsvarar 18,7 prósentum. Lýstar kröfur samkvæmt greininni voru tæplega 2,1 milljarður króna. Tók við stöndugri heildsölu af föður sínum Ingvar Jónadab var umsvifamikill athafnamaður á árunum fyrir bankahrun en er þekktastur fyrir að hafa rekið heildsöluna Karl K. Karlsson lengi. Faðir hans, Karl K. Karlsson, stofnaði fyrirtækið árið 1946. Félagið varð andlag málaferla eftir að Ingvar Jónadab var úrskurðaður gjaldþrota. Í frétt DV frá árinu 2016 segir að ráðstöfun Ingvars Jónadabs á hinum ýmsu eignum til eiginkonu hans hafi verið rift með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 23 félög undir Ingvar Jónadab hefði afsalað eignum sem samanstóðu af hlutum eða öllu hlutafé í 23 einkahluta- eða hlutafélögum, tveimur íbúðum í London, fjórum fasteignum hér á landi og þremur bifreiðum. Meðal félaganna var heildverslunin. Eiginkonu hans var gert að skila þrotabúinu öllum eignunum og að greiða búinu allt að 200 milljónir króna til að mæta afföllum á eignasafninu. Gjaldþrot Dómsmál Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag segir að með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 27. febrúar 2014 hafi bú Ingvars Jónadabs verið tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum á búinu hafi verið lokið þann 15. júlí 2024. Upp í kröfur samkvæmt 113. grein laga um gjaldþrotaskipti og fleira hafi greiðst tæplega 389 milljónir króna eða sem samsvarar 18,7 prósentum. Lýstar kröfur samkvæmt greininni voru tæplega 2,1 milljarður króna. Tók við stöndugri heildsölu af föður sínum Ingvar Jónadab var umsvifamikill athafnamaður á árunum fyrir bankahrun en er þekktastur fyrir að hafa rekið heildsöluna Karl K. Karlsson lengi. Faðir hans, Karl K. Karlsson, stofnaði fyrirtækið árið 1946. Félagið varð andlag málaferla eftir að Ingvar Jónadab var úrskurðaður gjaldþrota. Í frétt DV frá árinu 2016 segir að ráðstöfun Ingvars Jónadabs á hinum ýmsu eignum til eiginkonu hans hafi verið rift með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 23 félög undir Ingvar Jónadab hefði afsalað eignum sem samanstóðu af hlutum eða öllu hlutafé í 23 einkahluta- eða hlutafélögum, tveimur íbúðum í London, fjórum fasteignum hér á landi og þremur bifreiðum. Meðal félaganna var heildverslunin. Eiginkonu hans var gert að skila þrotabúinu öllum eignunum og að greiða búinu allt að 200 milljónir króna til að mæta afföllum á eignasafninu.
Gjaldþrot Dómsmál Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira