Ármenningar taplausir á toppnum Þórarinn Þórarinsson skrifar 25. september 2024 10:17 Lið Ármanns hefur unnið fjórar viðureignir í fjórum umferðum og tróna á toppi Ljósleiðaradeildarinnar. Að minnsta kosti þangað til annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum. Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti
Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12