Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2024 20:42 Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, kynnti stýrivaxtalækkunina í Washington D.C. í dag. AP/Ben Curtis Bandaríski seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti um hálft prósentustig. Um er að ræða fyrstu lækkunina í rúmlega fjögur ár, en vextir hafa verið óbreyttir í Bandaríkjunum í 14 mánuði. Lækkun upp á hálft prósentustig þýðir að vextir fara úr 5,3 prósentum í 4,8 prósent. Fyrir fram höfðu greinendur búist við vaxtalækkun, en margir höfðu talið að hún myndi nema fjórðungi úr prósentustigi, en ekki hálfu prósentustigi eins og raunin varð. Árið 2022 ákvað seðlabankinn að hækka stýrivexti nokkuð skarpt, til að bregðast við verðhækkunum og kæla hagkerfið. Nú telja sérfræðingar bankans að verðbólguhorfur séu góðar, og útlit fyrir að verðbólga nái brátt tveggja prósenta markmiði bankans. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag að um sterka aðgerð væri að ræða. Henni væri ætlað að varðveita þann árangur sem hefði náðst í efnahagsmálum. „Vinnumarkaðurinn er á góðum stað. Við viljum halda því þannig. Það er það sem við erum að gera,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Powell. Bandaríkin Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lækkun upp á hálft prósentustig þýðir að vextir fara úr 5,3 prósentum í 4,8 prósent. Fyrir fram höfðu greinendur búist við vaxtalækkun, en margir höfðu talið að hún myndi nema fjórðungi úr prósentustigi, en ekki hálfu prósentustigi eins og raunin varð. Árið 2022 ákvað seðlabankinn að hækka stýrivexti nokkuð skarpt, til að bregðast við verðhækkunum og kæla hagkerfið. Nú telja sérfræðingar bankans að verðbólguhorfur séu góðar, og útlit fyrir að verðbólga nái brátt tveggja prósenta markmiði bankans. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag að um sterka aðgerð væri að ræða. Henni væri ætlað að varðveita þann árangur sem hefði náðst í efnahagsmálum. „Vinnumarkaðurinn er á góðum stað. Við viljum halda því þannig. Það er það sem við erum að gera,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Powell.
Bandaríkin Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira