Færir sig á milli liða á Suðurlandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 12:32 Franck Kamgain í leik með Hamarsliðnu á síðustu leiktíð. Hann var einn af stigahæstu leikmönnum deildarinnar. Vísir/Vilhelm Franski bakvörðurinn Franck Kamgain mun spila áfram í Bónus deildinni í körfubolta þrátt fyrir að hafa fallið niður í 1. deild með Hamri á síðustu leiktíð. Frakkinn heldur sig líka áfram á Suðurlandinu. Þór Þorlákshöfn hefur samið við Kamgain um að hann spili með liðinu á komandi tímabili. Þósarar segir að Franck hafi spilað mjög vel með Hamri síðasta tímabil og að hann sé spenntur fyrir nýrri áskorun á Íslandi. „Franck er frábær varnarmaður og einn af bestu mönnum í deildinni á opnum velli,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, í frétt á miðlum Þórs. Kamgain var með 21,8 stig, 4,9 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali með Hamri á síðustu leiktíð. Hann var fimmti stigahæsti leikmaður deildarinnar og í tólfta sæti í stoðsendingum. Í leikjunum tveimur á móti Þór þá skoraði hann 23,5 stig og gaf 6,5 stoðsendingar í leik. Hann var því spila mjög vel gegn Þór sem heillaði greinilega þjálfara liðsins. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa) Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Hamar Mest lesið Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Fótbolti Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Enski boltinn Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Fótbolti Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Enski boltinn Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Verður áhorfendametið slegið á morgun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Dikembe Mutombo látinn Enginn „heimsendir“ verði Keflavík ekki Íslandsmeistari Teitur valdi besta Íslendinginn í Bónus deildinni Taka inn nýjan mann eftir stutt stopp Franck í Þorlákshöfn Tryggvi með tíu í fyrsta leik Valsmenn neituðu að veita viðtöl „Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Martin magnaður í fyrsta sigrinum „Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Sjá meira
Frakkinn heldur sig líka áfram á Suðurlandinu. Þór Þorlákshöfn hefur samið við Kamgain um að hann spili með liðinu á komandi tímabili. Þósarar segir að Franck hafi spilað mjög vel með Hamri síðasta tímabil og að hann sé spenntur fyrir nýrri áskorun á Íslandi. „Franck er frábær varnarmaður og einn af bestu mönnum í deildinni á opnum velli,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, í frétt á miðlum Þórs. Kamgain var með 21,8 stig, 4,9 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali með Hamri á síðustu leiktíð. Hann var fimmti stigahæsti leikmaður deildarinnar og í tólfta sæti í stoðsendingum. Í leikjunum tveimur á móti Þór þá skoraði hann 23,5 stig og gaf 6,5 stoðsendingar í leik. Hann var því spila mjög vel gegn Þór sem heillaði greinilega þjálfara liðsins. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa)
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Hamar Mest lesið Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Fótbolti Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Enski boltinn Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Fótbolti Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Enski boltinn Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Verður áhorfendametið slegið á morgun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Dikembe Mutombo látinn Enginn „heimsendir“ verði Keflavík ekki Íslandsmeistari Teitur valdi besta Íslendinginn í Bónus deildinni Taka inn nýjan mann eftir stutt stopp Franck í Þorlákshöfn Tryggvi með tíu í fyrsta leik Valsmenn neituðu að veita viðtöl „Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Martin magnaður í fyrsta sigrinum „Einhver náttúrulegasta þrenna sem ég hef séð“ Sjá meira