Töpuðu rétt eftir risasigurinn Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 18:28 Þórir Hergeirsson getur eflaust dregið einhvern lærdóm af leiknum í kvöld, eftir risasigur á fimmtudag. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta mættu heims-og ólympíumeisturum Frakka í annað sinn á þremur dögum í kvöld, og urðu að sætta sig við tap. Liðin mættust aftur í Frakklandi í kvöld en eftir 34-22 sigur Noregs á fimmtudaginn þá voru það Frakkar sem unnu í kvöld, með sex marka mun, 25-19. Frakkar voru 12-11 yfir í hálfleik en stungu svo af eftir hléið og komust til að mynda í 19-13. Góður leikur Lauru Glauser í marki Frakka hafði sitt að segja. „Leikurinn var svolítið eins og við mátti búast. Frakkar bættu í og náðu betri leik, en við slökuðum aðeins á. Þetta var ekki okkar besti leikur en við gátum prófað hluti sem við tökum með okkur. Sem betur fer er langt í Ólympíuleikana,“ sagði Nora Mörk við VGTV en hún skoraði fimm mörk eftir að hafa verið hvíld í fyrri leiknum. Noregur heldur nú undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París áfram en liðið á eftir að spila tvo leiki við Danmörku, 16. og 18. júlí, áður en að leikunum kemur. Þar verður Noregur með Danmörku í riðli en einnig með Þýskalandi, Slóveníu, Svíþjóð og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Noregs er við Svíþjóð 25. júlí. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Tengdar fréttir Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31 Mest lesið Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Handbolti OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Körfubolti Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Enski boltinn Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Fótbolti Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Körfubolti „Gæðin í liðinu munu alltaf skora mörk“ Íslenski boltinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Körfubolti Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Fótbolti Fimmtán ára strákur sló met Martins Ödegaard Fótbolti Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið Sjá meira
Liðin mættust aftur í Frakklandi í kvöld en eftir 34-22 sigur Noregs á fimmtudaginn þá voru það Frakkar sem unnu í kvöld, með sex marka mun, 25-19. Frakkar voru 12-11 yfir í hálfleik en stungu svo af eftir hléið og komust til að mynda í 19-13. Góður leikur Lauru Glauser í marki Frakka hafði sitt að segja. „Leikurinn var svolítið eins og við mátti búast. Frakkar bættu í og náðu betri leik, en við slökuðum aðeins á. Þetta var ekki okkar besti leikur en við gátum prófað hluti sem við tökum með okkur. Sem betur fer er langt í Ólympíuleikana,“ sagði Nora Mörk við VGTV en hún skoraði fimm mörk eftir að hafa verið hvíld í fyrri leiknum. Noregur heldur nú undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París áfram en liðið á eftir að spila tvo leiki við Danmörku, 16. og 18. júlí, áður en að leikunum kemur. Þar verður Noregur með Danmörku í riðli en einnig með Þýskalandi, Slóveníu, Svíþjóð og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Noregs er við Svíþjóð 25. júlí.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Tengdar fréttir Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31 Mest lesið Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Handbolti OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Körfubolti Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Enski boltinn Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Fótbolti Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Körfubolti „Gæðin í liðinu munu alltaf skora mörk“ Íslenski boltinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Körfubolti Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Fótbolti Fimmtán ára strákur sló met Martins Ödegaard Fótbolti Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Handbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið Sjá meira
Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31