Skyggnst bak við tjöldin á Stöð 2 Sport: Rafmagnið sló út í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 09:00 Góð ráð geta reynst dýrmæt á ögurstundum. Líkt og þegar rafmagn slær út í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hér má sjá Ívar Guðmundsson tæknistjóra að störfum. stöð 2 sport / skjáskot Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og lítið minna dugir til að halda úti beinni útsendingu á íþróttaviðburðum. Hetjurnar sem vinna bakvið tjöldin eiga allt hrós skilið fyrir að veita áhorfendum þá stórkostlegu íþróttaupplifun sem birtist í Besta Sætinu á Stöð 2 Sport. Skyggnst var bak við tjöldin í úrslitaeinvígum Subway deildar karla og kvenna. Annars vegar í Blue-höllina þar sem Keflavík varð Íslandsmeistari eftir sigur gegn Njarðvík og hins vegar í Smárann þar sem Grindavík tók á móti Val. Þeir snillingar sem koma við sögu eru meðal annars; hljóðmenn, ljósamenn, myndavélamenn, tæknistjórar, klipparar, grafíkerar, viðtalsmenn, sérfræðingar og sminkur. Listinn er alls ekki tæmandi og gerður að ógleymdum gríðarlegum tæknibúnaði, öllum heimsins tækjum og tólum sem fara í slíkar útsendingar. Það er auðvitað ýmislegt sem getur komið upp á og oft á tíðum þarf að slökkva einhverja elda í miðri útsendingu eins og gerðist í leik Grindavíkur og Vals. Rafmagns- og sambandsleysi eða annars konar vandræði, hvað sem veldur er gott að búa yfir góðum mannafla stútfullum af ráðum og reynslu. Til að kynnast betur því stórmerka starfi sem unnið er við útsendingar á Stöð 2 Sport má sjá skemmtilegan þátt hér fyrir neðan. Klippa: Bakvið tjöldin á Stöð 2 Sport Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Skyggnst var bak við tjöldin í úrslitaeinvígum Subway deildar karla og kvenna. Annars vegar í Blue-höllina þar sem Keflavík varð Íslandsmeistari eftir sigur gegn Njarðvík og hins vegar í Smárann þar sem Grindavík tók á móti Val. Þeir snillingar sem koma við sögu eru meðal annars; hljóðmenn, ljósamenn, myndavélamenn, tæknistjórar, klipparar, grafíkerar, viðtalsmenn, sérfræðingar og sminkur. Listinn er alls ekki tæmandi og gerður að ógleymdum gríðarlegum tæknibúnaði, öllum heimsins tækjum og tólum sem fara í slíkar útsendingar. Það er auðvitað ýmislegt sem getur komið upp á og oft á tíðum þarf að slökkva einhverja elda í miðri útsendingu eins og gerðist í leik Grindavíkur og Vals. Rafmagns- og sambandsleysi eða annars konar vandræði, hvað sem veldur er gott að búa yfir góðum mannafla stútfullum af ráðum og reynslu. Til að kynnast betur því stórmerka starfi sem unnið er við útsendingar á Stöð 2 Sport má sjá skemmtilegan þátt hér fyrir neðan. Klippa: Bakvið tjöldin á Stöð 2 Sport
Subway-deild karla Subway-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira