Hnéskel Kristófers fór í tvennt Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2024 07:31 Kristófer Acox fann strax að eitthvað mikið væri að. Vísir/Anton Brink „Heilsan hefur verið betri. En ég er að sama skapi mjög ánægður með titilinn og stoltur að geta vaknað í morgun sem Íslandsmeistari,“ sagði Kristófer Acox í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Gleðin er mikil en tilfinningin blendin vegna slæmra meiðsla sem hann varð fyrir í oddaleik Vals við Grindavík í fyrrakvöld. Kristófer spilaði aðeins tuttugu sekúndur í leiknum og var borinn út af eftir að hné hans og DeAndre Kane, leikmanns Grindavíkur, skullu saman. Við rannsóknir kom í ljós að hnéskel Kristófers mölbrotnaði, fór raunar í tvennt, og sin í hnénu slitnaði. „Hnéskelin brotnar og sinin sem heldur henni fastri við legginn slitnaði í þokkabót. En öll krossbönd og þannig eru heil, sem betur fer. Ég fer í aðgerð núna beint eftir helgina og nýti sumarið til að koma mér aftur í gang,“ segir Kristófer. En er þetta þá góður tímapunktur til að meiðast, í lokaleik tímabilsins? „Ef maður horfir þannig á það er þetta kannski rétti tímapunkturinn til að meiðast. En maður hefði kannski viljað taka aðeins meiri þátt í leiknum en 20 sekúndur. En við unnum leikinn svo við getum verið sáttir með það,“ segir Kristófer. Hann lét spítalaferðina bíða og studdi sína menn af hliðarlínunni allt til loka. Hann fór svo upp á sjúkrahús eftir leik. Valur vann annan Íslandsmeistaratitil sinn á þremur árum og Kristófer ekki óvanur því að lyfta þeim stóra. Hann gerði það þrisvar með KR og svo með Val í hitteðfyrra. Mikið hefur gengið á hjá Val í vetur hvað varðar meiðsli og er Kristófer ekki frá því að þessi titill sé sá sætasti á hans ferli. „Ég held það sé ekki alveg búið að settla inn ennþá. Þetta var svo skýtið í gær þegar maður sat á hliðarlínunni og leið eins maður hefði ekki gert neitt. En ég held að þegar þetta er allt komið til manns fari þetta efst,“ segir Kristófer. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Kristófer Acox borinn af velliVísir/Anton Brink Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32 Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Mest lesið Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Formúla 1 Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enski boltinn Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Fótbolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Valur | Reykjavíkurslagur af bestu gerð Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Í beinni: ÍR - Njarðvík | Stálin stinn mætast í Skógarseli Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Kristófer spilaði aðeins tuttugu sekúndur í leiknum og var borinn út af eftir að hné hans og DeAndre Kane, leikmanns Grindavíkur, skullu saman. Við rannsóknir kom í ljós að hnéskel Kristófers mölbrotnaði, fór raunar í tvennt, og sin í hnénu slitnaði. „Hnéskelin brotnar og sinin sem heldur henni fastri við legginn slitnaði í þokkabót. En öll krossbönd og þannig eru heil, sem betur fer. Ég fer í aðgerð núna beint eftir helgina og nýti sumarið til að koma mér aftur í gang,“ segir Kristófer. En er þetta þá góður tímapunktur til að meiðast, í lokaleik tímabilsins? „Ef maður horfir þannig á það er þetta kannski rétti tímapunkturinn til að meiðast. En maður hefði kannski viljað taka aðeins meiri þátt í leiknum en 20 sekúndur. En við unnum leikinn svo við getum verið sáttir með það,“ segir Kristófer. Hann lét spítalaferðina bíða og studdi sína menn af hliðarlínunni allt til loka. Hann fór svo upp á sjúkrahús eftir leik. Valur vann annan Íslandsmeistaratitil sinn á þremur árum og Kristófer ekki óvanur því að lyfta þeim stóra. Hann gerði það þrisvar með KR og svo með Val í hitteðfyrra. Mikið hefur gengið á hjá Val í vetur hvað varðar meiðsli og er Kristófer ekki frá því að þessi titill sé sá sætasti á hans ferli. „Ég held það sé ekki alveg búið að settla inn ennþá. Þetta var svo skýtið í gær þegar maður sat á hliðarlínunni og leið eins maður hefði ekki gert neitt. En ég held að þegar þetta er allt komið til manns fari þetta efst,“ segir Kristófer. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Kristófer Acox borinn af velliVísir/Anton Brink
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01 Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32 Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01 „Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52 „Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Mest lesið Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Formúla 1 Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enski boltinn Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Fótbolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Gunnar Nelson í frábæru standi í Króatíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Valur | Reykjavíkurslagur af bestu gerð Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Í beinni: ÍR - Njarðvík | Stálin stinn mætast í Skógarseli Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Rússíbanareið Valsmanna í Íslandsmeistarasyrpunni Valsmenn eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í annað skiptið á þremur árum. Valur vann Grindavík í gær í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn fyrir framan troðfullu húsi á Hlíðarenda. 30. maí 2024 12:01
Tískan á körfuboltaleiknum Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. 30. maí 2024 11:32
Myndasyrpa frá oddaleiknum og fögnuði Valsmanna Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík, 80-73, í oddaleik í troðfullri N1-höll þeirra Valsmanna. 30. maí 2024 07:01
„Við erum djöfulsins töffarar og sýndum það í dag“ Kári Jónsson kom inn í lið Vals í úrslitaeinvíginu gegn Grindavík eftir að hafa verið meiddur allt tímabilið. Hann sagði Valsliðið alltaf koma til baka þrátt fyrir mótlæti. 29. maí 2024 22:19
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. 29. maí 2024 21:52
„Let´s go og vinnum fleiri“ Finnur Freyr Stefánsson sagði það viðeigandi að hafa unnið þrátt fyrir meiðsli Kristófer Acox eftir allt sem hefur gengið á hjá Val á tímabilinu. Hann sagði Val verðskulda titilinn. 29. maí 2024 22:06
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18