Segja markaðstorg blóðmjólka fyrirtæki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2024 16:04 Jón Hilmar Karlsson og Kjartan Þórisson, forsvarsmenn Noona. Bókunarforritið Noona hefur opnað fyrir veitingahúsabókanir. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja markaðstorg, sem innheimti gjald af hverri bókun, freistast til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Í tilkynningu Noona segir að fyrirtækið hafi brugðist við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Í tilkynningunni eru fyrirtæki á borð við Dineout og Booking.com nefnd sem dæmi um fyrirtæki sem þjónustuveitendur verði fljótt háðir. „Þau geta þannig orðið mjög valdamiklir milliliðir á markaðnum og í sumum tilfellum freistast til að blóðmjólka fyrirtækin. Við hjá Noona erum mjög meðvituð um þessa dýnamík og viljum ýta á móti henni,“ er haft eftir Jóni Hilmari Karlssyni stjórnarformanni Noona. „Við trúum því að slík nálgun sé verri fyrir alla aðila til lengri tíma litið, þar með talið markaðstorgið sjálft. Sem dæmi höfum við aldrei rukkað bókunargjöld þó það sé stærsta tekjulind margra annarra markaðstorga. Markmið okkar er að vera kraftur til góðs og þá sérstaklega í þessu erfiða rekstrarumhverfi veitingahúsa.“ Veitingamenn hafi kvartað undan miklum kostnaði við sambærileg kerfi sem fyrir séu á markaðnum, sem innheimti yfirleitt gjald af hverri bókun. „Það er ótrúlega gaman að finna viðbrögð veitingamanna við því að við séum að koma með svona lausn. Það virðist hafa verið brýn þörf fyrir samkeppni og einhverjum til að hrista upp í markaðnum,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Kjartani Þórissyni. Auk þess segir að Noona áætli að veitingahús geti lækkað kostnað sinn við borðabókanir um allt að 90 prósent, með föstu mánaðargjaldi. Veitingastaðir Tækni Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sjá meira
Í tilkynningu Noona segir að fyrirtækið hafi brugðist við ákalli veitingamanna um samkeppni á borðabókunarmarkaðnum. Í tilkynningunni eru fyrirtæki á borð við Dineout og Booking.com nefnd sem dæmi um fyrirtæki sem þjónustuveitendur verði fljótt háðir. „Þau geta þannig orðið mjög valdamiklir milliliðir á markaðnum og í sumum tilfellum freistast til að blóðmjólka fyrirtækin. Við hjá Noona erum mjög meðvituð um þessa dýnamík og viljum ýta á móti henni,“ er haft eftir Jóni Hilmari Karlssyni stjórnarformanni Noona. „Við trúum því að slík nálgun sé verri fyrir alla aðila til lengri tíma litið, þar með talið markaðstorgið sjálft. Sem dæmi höfum við aldrei rukkað bókunargjöld þó það sé stærsta tekjulind margra annarra markaðstorga. Markmið okkar er að vera kraftur til góðs og þá sérstaklega í þessu erfiða rekstrarumhverfi veitingahúsa.“ Veitingamenn hafi kvartað undan miklum kostnaði við sambærileg kerfi sem fyrir séu á markaðnum, sem innheimti yfirleitt gjald af hverri bókun. „Það er ótrúlega gaman að finna viðbrögð veitingamanna við því að við séum að koma með svona lausn. Það virðist hafa verið brýn þörf fyrir samkeppni og einhverjum til að hrista upp í markaðnum,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Kjartani Þórissyni. Auk þess segir að Noona áætli að veitingahús geti lækkað kostnað sinn við borðabókanir um allt að 90 prósent, með föstu mánaðargjaldi.
Veitingastaðir Tækni Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sjá meira