„Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2024 14:19 Kristófer Acox er klár í slaginn fyrir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox er mættur í sín sjöttu lokaúrslit á síðustu sjö árum. Úrslitaeinvígið á móti Grindavík hefst á Hlíðarenda í kvöld en Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um komandi einvígi. Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar Subway-deild karla Valur Mest lesið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Sjá meira
Fyrsti leikur Grindavíkur og Vals í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst á sömu stöð klukkan 18.30. Fyrir leikinn settist Kristófer niður með umsjónarmanni Subway Körfuboltakvölds og ræddi við hann um allt sem kemur að Valsliðinu og úrslitaeinvíginu við Grindvíkinga. „Þið eruð komnir í úrslit þriðja árið í röð og þú varst nánast í sjokki í viðtali við Nablann eftir oddaleikinn gegn Njarðvík. Þetta er búin að vera rosaleg vegferð fyrir ykkur Valsmenn að komast alla leið í úrslitaeinvígið í ár,“ spurði Stefán Árni Pálsson. „Já, algjörlega. Ég fann svolítið fyrir því eftir leikinn þegar ég vissi að þetta væri komið. Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar. Þetta er búið að vera upp og niður með margt hjá okkur í vetur við náum að sama skapi að halda dampi finnst mér mjög vel, heilt yfir tímabilið,“ sagði Kristófer Acox. „Að ná því að komast alla leið aftur í úrslit eftir allt saman þá horfir maður til baka og getur verið stoltur af því afreki. Auðvitað eru enn þá þrír leikir eftir sem við þurfum að vinna og við þurfum að halda haus,“ sagði Kristófer. „Við erum allir það nánir og kjarninn er búinn að vera nánast sá sami síðustu ár. Við höfum misst einhverja erlenda leikmenn en við erum allir mjög góðir saman. Þótt að Kári (Jónsson) og Joshua (Jefferson) séu búnir að detta út þá eru þeir í kringum mann daglega. Þeir mæta á æfingar, eru í klefanum og í leikjum. Við finnum enn þá fyrir þeim þótt þeir séu ekki með okkur á gólfinu,“ sagði Kristófer. „Við erum búnir að sýna það að það er mjög erfitt að brjóta okkur. Karakterinn klárlega kemur þar inn og hvað við erum allir nánir og horfum á þetta eins og litla fjölskyldu,“ sagði Kristófer. Það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Kristófer: Það heltust yfir mann bara alls konar tilfinningar
Subway-deild karla Valur Mest lesið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Fleiri fréttir „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti