Ný kynslóð vélmenna vekur óhug Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2024 15:17 Nýjasta kynslóð Atlas á að vera með mun betri hreyfigetu en fyrir kynslóðir vélmennanna. Forsvarsmenn fyrirtækisins Boston Dynamics, sem hefur lengi gert garðinn frægan með þróun vélmenna, kynntu á dögunum nýja kynslóð Atlas vélmenna. Atlas vélmennin hafa í nærri því áratug vakið mikla athygli fyrir töluverða hreyfigetu. Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin. Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin.
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00
Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40
Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58