Handbolti

Svona var blaða­manna­fundur Snorra Steins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Íslenska landsliðið mætir því eistneska í undankeppni HM í næsta mánuði.
Íslenska landsliðið mætir því eistneska í undankeppni HM í næsta mánuði. vísir/vilhelm

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem æfingahópur karlalandsliðsins fyrir leiki þess gegn Eistlandi var tilkynntur.

Ísland mætir Eistlandi í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2025 í næsta mánuði. Leikirnir fara fram 8. og 11. maí.

Þetta verða fyrstu keppnisleikir Íslands síðan á EM í janúar. Þar enduðu Íslendingar í 10. sæti.

Ísland mætti Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum í síðasta mánuði og vann þá báða örugglega.

Sjá má upptöku af fundinum hér að neðan.

Klippa: Blaðamannafundur HSÍFleiri fréttir

Sjá meira


×