Munu skoða að losna strax við TM Árni Sæberg skrifar 12. apríl 2024 16:53 Jón Gunnar vill losna við TM. Þórdís Kolbrún vill það líka en er komin yfir í utanríkisráðuneytið. Vísir Bankasýsla ríkisins mun funda með nýju bankaráði Landsbankans að loknum aðalfundi bankans og leggja áherslu á að ráðið meti kaup bankans á TM og leiti leiða til þess að losna við tryggingafélagið. Fyrrverandi fjármálaráðherra vildi að skoðað yrði hvernig væri hægt að losa um eignarhlutinn eins fljótt og auðið er. Þetta segir í bréfi Bankasýslunnar til Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bankasýslan birti í dag viðbrögð sín við greinargerð Landsbankans hf. um kaup á öllu hlutafé í TM tryggingum hf.. Það helsta sem kom þar fram er að öllu bankaráði Landsbankans verður skipt út á aðalfundi þann 19. apríl næstkomandi. Gætu litið til sölu eða skráningar TM Í bréfi til ráðherra segir að að aðalfundi loknum muni Bankasýslan óska eftir fundi með nýju bankaráði. Á þeim fundi hyggist stofnunin leggja áherslu á að bankaráðið meti viðskiptin með aðstoð utanaðkomandi sérfræðinga og meta þá valkosti sem bankinn hefur í stöðunni með hliðsjón af ákvæðum laga og eigandastefnu ríkisins. Jafnframt muni Bankasýsla ríkisins ítreka mikilvægi þess að bankaráðið fari eftir ákvæðum eigandastefnu ríkisins og samningi bankans við stofnunina. Bankasýsla ríkisins telji að bankaráð Landsbankans gæti til dæmis litið til sölu á TM til þriðja aðila, frumútboðs á hlutum í félaginu, útgreiðslu hluta til eigenda eða endurskipulagningar starfsþátta innan samsteypu bankans og TM. Bankasýsla ríkisins lýsir sig reiðubúna til að funda með ráðherra til að ræða nánar skýrslu stofnunarinnar og annað sem málið varðar. Þórdís Kolbrún vildi losa um eignarhaldið sem allra fyrst Í bréfi þáverandi fjármálaráðherra dagsettu þann 5. apríl síðastliðinn sagði að ráðherra væri sammála stjórn Bankasýslunnar um að tilefni sé til að endurskipa allt bankaráð Landsbankans. Jafnframt telji ráðherra framkomnar upplýsingar gefa Bankasýslunni, fyrir hönd eiganda 98 prósent hlutafjár í bankanum tilefni til skoðunar á því með hvaða hætti sé unnt að losa um fyrirséð eignarhald bankans á tryggingafélaginu eins fljótt og kostur er. Fram hafi komið að tilboð bankans hafi verið án fyrirvara af hans hálfu. Af því verði ráðið að það kunni að vera erfiðleikum háð að viðskiptin verði látin ganga til baka eða þeim rift af kaupanda. Ekki hafi þó verið endanlega úr því skorið. Landsbankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Fjármálafyrirtæki Tryggingar Kaup Landsbankans á TM Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Þetta segir í bréfi Bankasýslunnar til Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bankasýslan birti í dag viðbrögð sín við greinargerð Landsbankans hf. um kaup á öllu hlutafé í TM tryggingum hf.. Það helsta sem kom þar fram er að öllu bankaráði Landsbankans verður skipt út á aðalfundi þann 19. apríl næstkomandi. Gætu litið til sölu eða skráningar TM Í bréfi til ráðherra segir að að aðalfundi loknum muni Bankasýslan óska eftir fundi með nýju bankaráði. Á þeim fundi hyggist stofnunin leggja áherslu á að bankaráðið meti viðskiptin með aðstoð utanaðkomandi sérfræðinga og meta þá valkosti sem bankinn hefur í stöðunni með hliðsjón af ákvæðum laga og eigandastefnu ríkisins. Jafnframt muni Bankasýsla ríkisins ítreka mikilvægi þess að bankaráðið fari eftir ákvæðum eigandastefnu ríkisins og samningi bankans við stofnunina. Bankasýsla ríkisins telji að bankaráð Landsbankans gæti til dæmis litið til sölu á TM til þriðja aðila, frumútboðs á hlutum í félaginu, útgreiðslu hluta til eigenda eða endurskipulagningar starfsþátta innan samsteypu bankans og TM. Bankasýsla ríkisins lýsir sig reiðubúna til að funda með ráðherra til að ræða nánar skýrslu stofnunarinnar og annað sem málið varðar. Þórdís Kolbrún vildi losa um eignarhaldið sem allra fyrst Í bréfi þáverandi fjármálaráðherra dagsettu þann 5. apríl síðastliðinn sagði að ráðherra væri sammála stjórn Bankasýslunnar um að tilefni sé til að endurskipa allt bankaráð Landsbankans. Jafnframt telji ráðherra framkomnar upplýsingar gefa Bankasýslunni, fyrir hönd eiganda 98 prósent hlutafjár í bankanum tilefni til skoðunar á því með hvaða hætti sé unnt að losa um fyrirséð eignarhald bankans á tryggingafélaginu eins fljótt og kostur er. Fram hafi komið að tilboð bankans hafi verið án fyrirvara af hans hálfu. Af því verði ráðið að það kunni að vera erfiðleikum háð að viðskiptin verði látin ganga til baka eða þeim rift af kaupanda. Ekki hafi þó verið endanlega úr því skorið.
Landsbankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Fjármálafyrirtæki Tryggingar Kaup Landsbankans á TM Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira