„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2024 22:12 Svavar Birgisson þjálfari Tindastóls. Vísir/Vilhelm Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. „Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“ Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
„Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“
Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Körfubolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Red Bull búið að gefast upp á Lawson Formúla 1 Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur