Fyrirhuguð löggjöf muni ekki laga leigumarkað í lamasessi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2024 17:53 Sigurður Orri Hafþórsson er lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Stöð 2/Arnar Lögmaður Húseigendafélagsins segir að ef nýtt frumarp innviðaráðherra nái fram að ganga muni það skerða hagsmuni leigusala verulega og leiða til þess að fleiri kjósi frekar að setja eignir sínar í skammtímaleigu til ferðamanna. Frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til breytinga á húsleigulögum var lagt fram fyrr í mánuðinum, en umsögn Húseigendafélagsins um það var birt í gær. Lögmaður Húseigendafélagsins segir frumvarpið munu draga úr framboði leiguhúsnæðis, verði það að lögum. Hann bendir á að leigumarkaðurinn sé borinn uppi af einstaklingum sem leigusölum. „Ef það á að fara að herða frekar á kröfum til leigusala, til dæmis með skráningu samninga í leiguskrá og skráningu á breyttu leiguverði að viðlagrði refsiábyrgð, þá teljum við að það muni stuðla að því að leigusalar taki frekar út íbúðir sínar af almenna leigumarkaðnum,“ segir Sigurður Orri Hafþórsson, lögmaður félagsins. Eigendur muni þá frekar kjósa kosti eins og Airbnb, eða jafnvel að selja íbúðir sínar. „Íbúðirnar hverfa þannig af leigumarkaðnum, sem verður þá til þess að með færri íbúðum, þá auðvitað ýtist leiguverðið upp.“ Frumvarpið gangi þannig gegn markmiði sínu um aukið húsnæðisöryggi leigjenda. „Við vitum það alveg að leigumarkaðurinn er í lamasessi en hann verður ekki lagaður með svona reglubreytingum. Það þarf fleiri íbúðir inn á markaðinn.“ Hér að neðan má nálgast umsögn Húseigendafélagsins um frumvarpið. Tengd skjöl Umsögn-Húseigendafélagsins-vPDF2.5MBSækja skjal Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til breytinga á húsleigulögum var lagt fram fyrr í mánuðinum, en umsögn Húseigendafélagsins um það var birt í gær. Lögmaður Húseigendafélagsins segir frumvarpið munu draga úr framboði leiguhúsnæðis, verði það að lögum. Hann bendir á að leigumarkaðurinn sé borinn uppi af einstaklingum sem leigusölum. „Ef það á að fara að herða frekar á kröfum til leigusala, til dæmis með skráningu samninga í leiguskrá og skráningu á breyttu leiguverði að viðlagrði refsiábyrgð, þá teljum við að það muni stuðla að því að leigusalar taki frekar út íbúðir sínar af almenna leigumarkaðnum,“ segir Sigurður Orri Hafþórsson, lögmaður félagsins. Eigendur muni þá frekar kjósa kosti eins og Airbnb, eða jafnvel að selja íbúðir sínar. „Íbúðirnar hverfa þannig af leigumarkaðnum, sem verður þá til þess að með færri íbúðum, þá auðvitað ýtist leiguverðið upp.“ Frumvarpið gangi þannig gegn markmiði sínu um aukið húsnæðisöryggi leigjenda. „Við vitum það alveg að leigumarkaðurinn er í lamasessi en hann verður ekki lagaður með svona reglubreytingum. Það þarf fleiri íbúðir inn á markaðinn.“ Hér að neðan má nálgast umsögn Húseigendafélagsins um frumvarpið. Tengd skjöl Umsögn-Húseigendafélagsins-vPDF2.5MBSækja skjal
Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira