Stórmeistaramótið í beinni: Hverjir komast í úrslit í kvöld? Snorri Már Vagnsson skrifar 22. mars 2024 18:17 Undanúrslitin í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike eru í kvöld. Fjögur lið standa eftir, en það eru SAGA, NOCCO Dusty, Þór og Aurora. Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport
Liðin eru mætt í ARENA Gaming þar sem Stórmeistaramótið verður spilað um helgina ásamt því að hafa leikina í sýningu bæði kvöld. Fjörið hefst kl. 18:30 þegar Þórsarar mæta liði Sögu. Seinni leikur undanúrslita hefst kl. 21:00, en NOCCO Dusty og Aurora keppa þar um að komast í úrslit. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport