Viðskipti innlent

Bein út­sending: Kynna yfir­lýsingu fjármálastöðugleikanefndar

Árni Sæberg skrifar
Þeir Haukur C. Benediktsson, Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson, sem eru hér frá vinstri til hægri, kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar í dag. Það gerðu þeir einnig árið 2021, þegar þessi mynd var tekin.
Þeir Haukur C. Benediktsson, Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson, sem eru hér frá vinstri til hægri, kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar í dag. Það gerðu þeir einnig árið 2021, þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Vilhelm

Fjármálastöðugleikanefnd situr fyrir svörum um nýútgefna yfirlýsingu sína. Í yfirlýsingunni segir að fjármálakerfið standi traustum fótum.

Á blaðamannafundi nefndarinnar verða þeir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs bankans.

Efni yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar má lesa í fréttinni hér að neðan.

Fylgjast má með fundinum í beinni í spilaranum hér að neðan:





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×