Afmælisbarnið og Óskarssynir á fyrstu æfingunni í Aþenu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2024 14:30 Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir á landsliðsæfingu í dag. hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Aþenu þar sem það mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum. Íslensku strákarnir komu til Aþenu seint í gærkvöldi og æfði í fyrsta sinn í morgun. Ísland mætir svo Grikklandi á föstudaginn og laugardaginn. Benedikt Gunnar Óskarsson mætti á sína fyrstu landsliðsæfingu í dag. Hann var kallaður inn í landsliðið eftir að hafa átt stórleik í úrslitum Powerade bikarsins á laugardaginn. Benedikt skoraði þá sautján mörk í 43-31 sigri Vals á ÍBV. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, var einnig valinn í landsliðið í stað Teits Arnar Einrssonar sem er meiddur. Arnór hefur leikið vel með Gummersbach að undanförnu en hann er í láni frá Rhein-Neckar Löwen. Afmælisbarn dagsins, Ómar Ingi Magnússon, var einnig með á æfingunni. Hann fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Ómar er fjórði leikjahæstur í íslenska hópnum með 82 landsleiki og sá markahæsti með 280 mörk. Auk Benedikts er einn annar nýliði í íslenska hópnum; Andri Már Rúnarsson. Hann æfði með landsliðinu í aðdraganda EM en hefur ekki enn spilað landsleik. Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild Sjá meira
Íslensku strákarnir komu til Aþenu seint í gærkvöldi og æfði í fyrsta sinn í morgun. Ísland mætir svo Grikklandi á föstudaginn og laugardaginn. Benedikt Gunnar Óskarsson mætti á sína fyrstu landsliðsæfingu í dag. Hann var kallaður inn í landsliðið eftir að hafa átt stórleik í úrslitum Powerade bikarsins á laugardaginn. Benedikt skoraði þá sautján mörk í 43-31 sigri Vals á ÍBV. Eldri bróðir Benedikts, Arnór Snær, var einnig valinn í landsliðið í stað Teits Arnar Einrssonar sem er meiddur. Arnór hefur leikið vel með Gummersbach að undanförnu en hann er í láni frá Rhein-Neckar Löwen. Afmælisbarn dagsins, Ómar Ingi Magnússon, var einnig með á æfingunni. Hann fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Ómar er fjórði leikjahæstur í íslenska hópnum með 82 landsleiki og sá markahæsti með 280 mörk. Auk Benedikts er einn annar nýliði í íslenska hópnum; Andri Már Rúnarsson. Hann æfði með landsliðinu í aðdraganda EM en hefur ekki enn spilað landsleik.
Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild Sjá meira
Strákarnir okkar í efsta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026 þann 21. mars næstkomandi. 12. mars 2024 13:01