Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Snorri Már Vagnsson skrifar 1. mars 2024 01:06 (f.v.) Ofvirkur, Allee, RavlE og Pressi eru allir enn ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport
Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport