Bein útsending: Nóbelsverðlaunahafi um hagfræðina á 21. öldinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2024 11:15 Joseph Stiglitz heldur ræðu á Ítalíu árið 2019. Getty/Nicolò Campo Forsætisráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz í dag. Málþingið fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, og stendur frá klukkan 12 til 13:30. Sýnt er frá viðburðinum í beinni útsendingu. Á málþinginu mun Stiglitz flytja erindi undir yfirskriftinni Freedom and Liberty: Perspectives from 21st Century Economics. Stiglitz sem hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001 er nú prófessor við Columbia háskóla í New York. Hann var um skeið einn af efnahagsráðgjöfum Bill Clinton Bandaríkjaforseta og um tíma aðalhagfræðingur Alþjóðabankans. Dagskrá málþingsins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, opnunarávarp. Joseph Stiglitz flytur erindið Freedom and Liberty: Perspectives from 21st Century Economics. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og fundarstjóri, stýrir spurningum og svörum úr sal. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lokar málþinginu með samantekt. Málþingið fer fram á ensku og er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Streymi má sjá að neðan. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Bandaríkin Ráðstefnur á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Á málþinginu mun Stiglitz flytja erindi undir yfirskriftinni Freedom and Liberty: Perspectives from 21st Century Economics. Stiglitz sem hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001 er nú prófessor við Columbia háskóla í New York. Hann var um skeið einn af efnahagsráðgjöfum Bill Clinton Bandaríkjaforseta og um tíma aðalhagfræðingur Alþjóðabankans. Dagskrá málþingsins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, opnunarávarp. Joseph Stiglitz flytur erindið Freedom and Liberty: Perspectives from 21st Century Economics. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og fundarstjóri, stýrir spurningum og svörum úr sal. Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lokar málþinginu með samantekt. Málþingið fer fram á ensku og er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Streymi má sjá að neðan.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Efnahagsmál Bandaríkin Ráðstefnur á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna Rut nýr aðstoðarforstjóri Kviku Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira