Tómas Valur ekki í hóp í kvöld en spilar fyrsta landsleikinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2024 15:31 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir þurfa að bíða aðeins eftir fyrsta A-landsleiknum saman. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða hvaða tólf leikmenn glíma við Ungverja á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld. Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85 Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31
Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00