Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 11:43 Ravle og Allee keppast um titilinn í kvöld fyrir sín lið. Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn
Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn