Aron Ólafsson nýr markaðsstjóri Solid Clouds Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2024 11:22 Aron Ólafsson, nýr markaðsstjóri Solid Clouds. Aron Ólafsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Solid Clouds en hann var áður framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Solid Clouds muni í apríl gefa út nýjan leik, Starborne Frontiers. Þróun hans hófst á miðju ári 2021. Síðustu stóru leikkerfin komu inn síðasta haust og frá þeim tíma hefur félagið verið að undirbúa útgáfuna og fínstilla tekjukerfi leiksins. Þá segir í tilkynningunni að Starborne Frontiers hafi nú þegar fengið góðar viðtökur. Leikurinn er hannaður fyrir snjalltæki en mun einnig verða aðgengilegur á PC. Aron er með B.S. gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera með með diplómapróf í stefnumótun en hann var formaður Stúdentaráðs meðan hann stundaði nám við Háskóla Íslands. Síðustu fimm árum hefur Aron leitt uppbyggingu samfélags rafíþróttaunnanda hjá Rafíþróttasambands Íslands. Í tilkynningunni segir að undir forystu hans hafi meðlimum fjölgað um tuttugu þúsund manns ásamt því að tekjur sambands hafi tuttugu faldast. Aron hefur auk þess unnið að skipulagningu tölvuleikjamóta en þar má nefna mót sem haldið var á Íslandi vegna vinsælasta fjölspilunarleiks heims, League of Legends. Sá leikur er frá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, Riot, en yfir 200 milljón manns horfðu á mótið. „Ég er stoltur af því að ganga til liðs við Solid Clouds, en eftir að hafa hitt teymið og hafandi spilað leikinn þá langaði mig ekkert meira en að taka þátt í þessu verkefni. Starborne Frontiers er frábær leikur og ég held að í hörðu samkeppnisumhverfi þá muni félagslegar tengingar sem spilarar mynda innan leiksins verða einn af lykilþáttum að leikurinn verði vinsæll og tekjumikill”, segir Aron Ólafsson. „Það er mikill fengur fyrir Solid Clouds að fá jafn kraftmikinn og reynsluríkan markaðsstjóra til starfa fyrir félagið. Ráðning hans er undirbúningur að hamskiptum hjá félaginu núna þegar óðum styttist í fulla markaðssetningu Starborne Frontiers. Aron hefur sýnt í sínum fyrri störfum að hann getur byggt upp mikla stemningu í tölvuleikjasamfélagi en slík reynsla er gríðarlega mikilvæg fyrir félagið á þeim tímamótum sem það er á,“ segir Stefán Gunnarsson forstjóri Solid Clouds. Vistaskipti Leikjavísir Auglýsinga- og markaðsmál Solid Clouds Mest lesið Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Þar segir að Solid Clouds muni í apríl gefa út nýjan leik, Starborne Frontiers. Þróun hans hófst á miðju ári 2021. Síðustu stóru leikkerfin komu inn síðasta haust og frá þeim tíma hefur félagið verið að undirbúa útgáfuna og fínstilla tekjukerfi leiksins. Þá segir í tilkynningunni að Starborne Frontiers hafi nú þegar fengið góðar viðtökur. Leikurinn er hannaður fyrir snjalltæki en mun einnig verða aðgengilegur á PC. Aron er með B.S. gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera með með diplómapróf í stefnumótun en hann var formaður Stúdentaráðs meðan hann stundaði nám við Háskóla Íslands. Síðustu fimm árum hefur Aron leitt uppbyggingu samfélags rafíþróttaunnanda hjá Rafíþróttasambands Íslands. Í tilkynningunni segir að undir forystu hans hafi meðlimum fjölgað um tuttugu þúsund manns ásamt því að tekjur sambands hafi tuttugu faldast. Aron hefur auk þess unnið að skipulagningu tölvuleikjamóta en þar má nefna mót sem haldið var á Íslandi vegna vinsælasta fjölspilunarleiks heims, League of Legends. Sá leikur er frá einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, Riot, en yfir 200 milljón manns horfðu á mótið. „Ég er stoltur af því að ganga til liðs við Solid Clouds, en eftir að hafa hitt teymið og hafandi spilað leikinn þá langaði mig ekkert meira en að taka þátt í þessu verkefni. Starborne Frontiers er frábær leikur og ég held að í hörðu samkeppnisumhverfi þá muni félagslegar tengingar sem spilarar mynda innan leiksins verða einn af lykilþáttum að leikurinn verði vinsæll og tekjumikill”, segir Aron Ólafsson. „Það er mikill fengur fyrir Solid Clouds að fá jafn kraftmikinn og reynsluríkan markaðsstjóra til starfa fyrir félagið. Ráðning hans er undirbúningur að hamskiptum hjá félaginu núna þegar óðum styttist í fulla markaðssetningu Starborne Frontiers. Aron hefur sýnt í sínum fyrri störfum að hann getur byggt upp mikla stemningu í tölvuleikjasamfélagi en slík reynsla er gríðarlega mikilvæg fyrir félagið á þeim tímamótum sem það er á,“ segir Stefán Gunnarsson forstjóri Solid Clouds.
Vistaskipti Leikjavísir Auglýsinga- og markaðsmál Solid Clouds Mest lesið Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira