Stólarnir kæmust ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin verða eins og fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 12:00 Tindastóll vann Val í lokaúrslitunum í fyrra en er utan úrslitakeppni ef úrslitakeppnin myndi byrja í dag. Vísir/Hulda Margrét Sjö umferðir eru eftir af Subway deild karla í körfubolta og spennan er mikil í baráttunni um sæti úrslitakeppninni enda munar aðeins fjórum stigum á liðinu í þriðja sæti og liðinu í áttunda sæti. Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig Subway-deild karla Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Pressan er farin að magnast á Sauðárkróki enda eru Íslandsmeistarar Tindastóls í níunda sætinu eins og staðan er núna. Það myndi þýða að Stólarnir myndu missa af úrslitakeppninni í vor. Ein leið til að spá fyrir um hvernig síðustu sjö umferðirnar spilast er að skoða úrslitin úr fyrri umferðinni í þeim leikjum sem eru eftir. Heimaliðin eru auðvitað á útivelli þar og öfugt en þetta segir samt ákveðna sögu. Með því að gefa liðunum stigin sem þau fengu í leikjum sínum í fimmtu til elleftu umferð er hægt að búa til lokastöðuna eftir 22 leiki. Ef Tindastólsmenn halda að þeir séu búnir með fleiri erfiða leiki en auðvelda þá er ljóst að þeir þurfa að gera betur en í fyrri umferðinni ætli þeir í úrslitakeppnina. Stólarnir komast nefnilega ekki í úrslitakeppnina ef úrslitin fara eins og í fyrri umferðinni. Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig Valsmenn yrðu deildarmeistarar með 34 stig. Keflavík, Njarðvík og Þór Þorlákshöfn yrðu jöfn með 30 stig í öðru til fjórða sæti og fengju því heimavallarrétt í átta liða úrslitum. Álftanes, Grindavík og Stjarnan yrðu jöfn með 26 stig í fimmta til sjöunda sæti og Höttur yrði síðan áttunda og síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Höttur myndi enda með 24 stig eða tveimur stigum meira en Tindastóll sem sæti eftir í níunda sætinu með 22 stig. Haukar myndu vera fjórtán stigum frá því að komast í úrslitakeppnina en fjórum stigum á undan Blikum sem myndu falla með Hamarsliðinu. Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Lokastaðan ef úrslitin færu eins og fyrir jól: 1. Valur 34 stig 2. Keflavík 30 stig 2. Njarðvík 30 stig 2. Þór Þorl 30 stig 5. Álftanes 26 stig 5. Grindavík 26 stig 5. Stjarnan 26 stig 8. Höttur 24 stig 9. Tindastóll 22 stig 10. Haukar 10 stig 11. Breiðablik 6 stig 12. Hamar 0 stig
Stig liða í deildinni í dag: 1. Valur 24 stig 2. Njarðvík 22 stig 3. Þór Þ. 20 stig 4. Keflaví 20 stig 5. Álftanes 18 stig 6. Grindavík 18 stig 7. Höttur 16 stig 8. Stjarnan 16 stig 9. Tindastóll 14 stig 10. Haukar 8 stig 11. Breiðablik 4 stig 12. Hamar 0 stig - Stig liða í umferðum fimm til ellefu: 1. Keflavík 10 stig 1. Stjarnan 10 stig 1. Valur 10 stig 1. Þór Þorl 10 stig 5. Álftanes 8 stig 5. Grindavík 8 stig 5. Höttur 8 stig 5. Njarðvík 8 stig 5. Tindastóll 8 stig 10. Breiðablik 2 stig 10. Haukar 2 stig 12. Hamar 0 stig
Subway-deild karla Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira