„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2024 22:01 Aron á ferðinni í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira