Ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en klukkutíma í senn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. janúar 2024 14:04 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. Vísir/Arnar Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf, útgerðarfélags í Grindavík, segir ekki hægt að hugsa lengra fram í tímann en eina klukkustund í senn. Hann segir starfsmenn sína merkilega bratta miðað við aðstæður. „Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
„Það er ekki hægt að sjá neitt fyrir í sjálfu sér. Við miðum bara við klukkutíma og klukkutíma. Við erum tilbúin í vinnslu en getum ekki sagt eitt né neitt annað í rauninni,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Hann segir að starfsmenn hafi unnið í Grindavík í síðustu viku. Fyrir eldgosið síðastliðinn sunnudag. „Þá ætluðum við nú að fara að gera eitthvað í þessari viku en þá bara gaus. Áætlanir sem menn gera endast yfirleitt ekki sólarhringinn.“ Pétur segir hús og tæki Vísis óskemmd. Helst hafi menn haft áhyggjur af frostskemmdum. Það sé lítið hægt að hugsa til framtíðar í ástandi líkt og þessu. „En við erum tilbúnir að byrja, það er allt óskemmt og klárt til að halda áfram vinnslu. En það þarf náttúrulega leyfi, aðstæður og öryggi til. Við vitum ekkert meira en aðrir í þessu, síðasta helgi náttúrulega breytti mjög miklu.“ Hefurðu eitthvað verið í sambandi við þitt starfsfólk? „Já já, svona eins og hægt er. En þetta gerist allt svo hratt. Eins og ég segi, við tökum þetta bara klukkutíma í senn.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Sjávarútvegur Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira