Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 15:01 Daniel Love er öflugur varnarmaður en Ville Tahvanainen er mun betri skytta. Vísir/Anton Brink Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. „Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira
„Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway
Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Handbolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira