Tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 15:00 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni Rafíþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn
Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Með sigrinum tryggðu Young Prodigies sér sæti í undanúrslitum Blast-umspilsins. Vrhex sýndi frábær tilþrif í viðureigninni gegn FH er liðin mættust á Nuke. Hann stillti sér þá upp á A-svæðinu og beið eftir liðsmönnum FH áður en hann felldi þá alla og sigraði lotuna fyrir Young Prodigies. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Vrhex með ás upp í erminni
Rafíþróttir Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn