Þór og Young Prodigies komnir í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 23:11 Allee og Blick báru sigur af velli í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar og Young Prodigies báru sigur úr býtum er liðin mættu Ármanni og FH í undankeppni BLAST fyrr í kvöld. Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty. Rafíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport
Leikirnir voru spilaðir eftir BO3-kerfi þar sem lið þarf að sigra tvo Counter-Strike leiki til að sigra viðureignina. Ungstirnin í Young Prodigies sigruðu FH-inga 2-0 í seríu sem var þó langt frá því að vera einstefna, en fyrri leikurinn fór í framlengingu. Þór sigruðu svo sína viðureign gegn Ármanni 2-1, þar sem Ármenningar jöfnuðu seríuna eftir tap í fyrsta leik. Liðin spila því á úrslitakvöldinu á sunnudaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Saga verður liðið sem tekur á móti Young Prodigies en Þórsarar mæta NOCCO Dusty.
Rafíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport