Undankeppni BLAST í beinni: Átta viðureignir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:51 Mörg kunnuleg andlit úr Ljósleiðaradeildinni prýða undankeppnina. Undankeppni BLAST-mótaraðarinnar heldur áfram í kvöld. Saga og ÍA tryggðu sér sæti í keppninni í kvöld eftir sigra gegn ÍBV og Breiðablik. Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport
Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport