Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 11:00 Guðjón Skúlason með Íslandsbikarinn eftir sigur Keflavíkur 1997 og Rondey Robinson fagnar sigri Njarðvíkur 1995. Samsett/S2 Sport Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023 Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira