Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2023 16:13 Evan Ellingson á viðburði árið 2009. Getty Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira
TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Sjá meira