Skammast sín fyrir skyrbjúgslagið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2023 23:08 Telja verður ólíklegt að Pink þjáist af skyrbjúg í alvöru, þrátt fyrir að hafa sungið hástöfum um það um það fyrir 14 árum. Karen Warren/Houston Chronicle via Getty Bandaríska söngkonan Pink segist sjá eftir því að hafa gert lag um skyrbjúg undir lok þarsíðasta áratugs. Lagið gerði hún fyrir teiknimyndaþættina vinsælu um Svamp Sveinsson. Frá þessu greinir söngkonan í viðtali við Los Angeles Times. Þar var hún meðal annars spurð að því hvert versta lag hennar væri. Upphaflegt svar söngkonunnar var að lagið True Love væri sennilega hennar versta lag, en það fjallar um eiginmann hennar, Carey Hart. Ástæðuna sagði söngkonan vera að lagið væri einfaldlega kvikindislegt í garð Hart. En það var þá sem hún mundi eftir laginu We've Got Scurvy, sem á íslensku útlistast sem „Við erum með skyrbjúg“. Lagið gerði söngkonan fyrir teiknimyndaþættina um Svamp Sveinsson, en það er skopstæling á lagi hennar, Get The Party Started, og er samið í stíl sjómannavísu. „Ég vildi að ég hefði ekki gert þetta lag. Það voru stór mistök,“ segir Pink um skyrbjúgslagið, sem var notað í þætti af Svampi Sveinssyni árið 2009. Í texta lagsins segir meðal annars: „Við erum með skyrbjúg, við þurfum C-vítamín. Við erum með skyrbjúg, við þurfum sítrónutré.“ Eins syngur Pink um að tennur hennar og félaga hennar séu óðum að losna og að enginn sjóræningi teljist maður með mönnum nema hann þjáist af skyrbjúg, sem stafar einmitt af alvarlegum C-vítamínskorti. Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan í viðtali við Los Angeles Times. Þar var hún meðal annars spurð að því hvert versta lag hennar væri. Upphaflegt svar söngkonunnar var að lagið True Love væri sennilega hennar versta lag, en það fjallar um eiginmann hennar, Carey Hart. Ástæðuna sagði söngkonan vera að lagið væri einfaldlega kvikindislegt í garð Hart. En það var þá sem hún mundi eftir laginu We've Got Scurvy, sem á íslensku útlistast sem „Við erum með skyrbjúg“. Lagið gerði söngkonan fyrir teiknimyndaþættina um Svamp Sveinsson, en það er skopstæling á lagi hennar, Get The Party Started, og er samið í stíl sjómannavísu. „Ég vildi að ég hefði ekki gert þetta lag. Það voru stór mistök,“ segir Pink um skyrbjúgslagið, sem var notað í þætti af Svampi Sveinssyni árið 2009. Í texta lagsins segir meðal annars: „Við erum með skyrbjúg, við þurfum C-vítamín. Við erum með skyrbjúg, við þurfum sítrónutré.“ Eins syngur Pink um að tennur hennar og félaga hennar séu óðum að losna og að enginn sjóræningi teljist maður með mönnum nema hann þjáist af skyrbjúg, sem stafar einmitt af alvarlegum C-vítamínskorti.
Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira