Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 11:30 Stuðningsmenn Tindastóls hafa verið frábærir og sönnuðu það einu sinni sem oftar í Eistlandi. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Íslandsmeistararnir mættu á heimavöll eistneska félagsins Pärnu Sadam og unnu að lokum 69-62 sigur. Tindastólsliðið var níu stigum undir í hálfleik, 26-35, en átti frábæran seinni hálfleik sem liðið vann með sextán stigum, 43-27. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Það er enginn vafi að hvatning á áhorfendapöllunum hjálpaði liðinu mikið í þessum sögulega leik. Stólarnir flugu til Eistlands með góðan hóp stuðningsmanna og fengu fyrir vikið frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær. Þeir sem fylgdust með leiknum hér heima í gegnum netið höfðu eflaust sérstaklega gaman af því í upphafi leiks þegar stuðningsmannahópur Stólanna kallaði „Velkomnir í Síkið“ í upphafi leiksins. Þetta hefur verið venjan á Króknum þar sem heimamenn eru sérstaklega erfiðir viðureignar en þessi góði hópur stuðningsmanna sem ferðuðust alla leið til Eistalands ætluðu heldur betur að vinna stúkuna og gerðu það eins og strákarnir þeirra inn á vellinum Hér fyrir neðan má sjá upphaf leiksins. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði fyrstu körfu Tindastóls í Evrópukeppni og endaði með fjórtán stig en Adomas Drungilas var stigahæstur með 18 stig. Annars var það frábær vörn Stólanna sem gerði útslagið í þessum leik því þeir fengu aðeins 62 stig á sig, þvinguðu heimamenn til að tapa sextán boltum og héldu þeim í 41 prósent skotnýtingu. Tindastóll Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Íslandsmeistararnir mættu á heimavöll eistneska félagsins Pärnu Sadam og unnu að lokum 69-62 sigur. Tindastólsliðið var níu stigum undir í hálfleik, 26-35, en átti frábæran seinni hálfleik sem liðið vann með sextán stigum, 43-27. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Það er enginn vafi að hvatning á áhorfendapöllunum hjálpaði liðinu mikið í þessum sögulega leik. Stólarnir flugu til Eistlands með góðan hóp stuðningsmanna og fengu fyrir vikið frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær. Þeir sem fylgdust með leiknum hér heima í gegnum netið höfðu eflaust sérstaklega gaman af því í upphafi leiks þegar stuðningsmannahópur Stólanna kallaði „Velkomnir í Síkið“ í upphafi leiksins. Þetta hefur verið venjan á Króknum þar sem heimamenn eru sérstaklega erfiðir viðureignar en þessi góði hópur stuðningsmanna sem ferðuðust alla leið til Eistalands ætluðu heldur betur að vinna stúkuna og gerðu það eins og strákarnir þeirra inn á vellinum Hér fyrir neðan má sjá upphaf leiksins. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði fyrstu körfu Tindastóls í Evrópukeppni og endaði með fjórtán stig en Adomas Drungilas var stigahæstur með 18 stig. Annars var það frábær vörn Stólanna sem gerði útslagið í þessum leik því þeir fengu aðeins 62 stig á sig, þvinguðu heimamenn til að tapa sextán boltum og héldu þeim í 41 prósent skotnýtingu.
Tindastóll Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira