Viðskipti innlent

Arna Dan nýr birgða­stjóri hjá A4

Atli Ísleifsson skrifar
Arna Dan Guðlaugsdóttir.
Arna Dan Guðlaugsdóttir. Aðsend

Arna Dan Guðlaugsdóttir hefur verðið ráðin birgðastjóri hjá A4.

Í tilkynningu segir að Arna hafi síðast starfað hjá Controlant sem Finance ERP sérfræðingur. 

„Hún hefur víðtæka reynslu af birgðastýringu, meðal annars fyrir BioEffect og Krónuna. Helstu verkefni Örnu hjá A4 munu snúa að vöruflæði félagsins, eftirliti með innkaupum og innkaupaáætlun og birgðaflæði í verslunum. Að auki mun hún hafa yfirumsjón með þróun á AGR birgðakerfi félagsins og utanumhaldi þess,“ segir í tilkynningunni.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×