Innlent

Vaktin: Að­gerða­sinnar hlekkja sig við Hval 8 og Hval 9

Hólmfríður Gísladóttir, Jón Þór Stefánsson, Elísabet Inga Sigurðardóttir og Árni Sæberg skrifa
Lögreglumenn huga að mótmælendunum tveimur í tunnum skipanna í morgun.
Lögreglumenn huga að mótmælendunum tveimur í tunnum skipanna í morgun. Vísir/Arnar

Aðgerðarsinnar eru enn í fullu fjöri, hlekkjaðir við möstur hvalveiðibátana Hval 8 og Hval 9. Þar hafa þau verið frá því snemma í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 

Fréttastofa hefur fylgst með gangi mála frá því morgun og birt viðtöl, myndir og myndskeið af vettvangi.

Við fylgjumst áfram með í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða.
Fleiri fréttir

Sjá meira
×