Varðskipin seld til Grikklands: „Það varð enginn feitur af því“ Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 17:32 Ægir er einn eftir við Skarfabakka eftir að Tý var siglt á brott í gær. Vísir/Vilhelm Varðskipinu Tý var siglt úr landi í gær og Ægir verður að öllum líkindum dreginn burt á næstu vikum. Grískur maður keypti skipin í lok júní. Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann. Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann.
Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira