Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 17:01 Diana Taurasi hleypur hér brosandi í vörnina eftir að hafa skorað sitt tíu þúsundast stig í WNBA deildinni. AP/Matt York Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira