Segist hafa fengið skýra heimild til þátttöku Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2023 11:52 Ari Daníelsson var stjórnarmaður í Íslandsbanka í rúmt ár. Vísir Ari Daníelsson, fráfarandi stjórnarmaður í Íslandsbanka, segist hafa fengið skýra og afdráttarlausa heimild til þátttöku í útboði á hlut ríkisins í bankanum. Hann keypti fyrir 55 milljónir króna í útboðinu. Þetta kom fram þegar Ari kvað sér hljóðs á hluthafafundi bankans í hádeginu. Hann segist hafa tekið sæti í stjórn bankans þremur dögum áður en útboðið hófst og að stjórn hafi ekki komið saman áður en það hófst. Hann hafi fyrir tilviljun verið staddur á fundi með regluverði bankans þegar útboðið hófst. Þá hafi hann spurt regluvörðinn hvort hann mætti taka þátt í útboðinu og fengið þau svör að ekkert stæði því í vegi. Hann hafi því ákveðið að leggja fram tilboð upp á 122 krónur á hlut fyrir alls 55 milljónir króna í gegnum eignahaldsfélag í hans eigu, sem skilgreint er sem fagfjárfestir. Þá hafi hann ekki keypt í gegnum Íslandsbanka heldur annan framkvæmdaraðila útboðsins. Ari segir að hann hafi ákveðið að kaupa hlut í bankanum vegna þeirrar skoðunar sinnar að stjórnarmenn í skráðum almenningshlutafélögum ættu að eiga hlut í félaginu. Þá hafi hann metið það sem svo, sem áhættufælinn langtímafjárfestir, að hlutur í Íslandsbanka væri góð fjárfesting. „Þátttaka mín var óheppileg. Ég sá það ekki fyrir og mér þykir það miður. Ég harma það að hafa ekki metið þátttöku mína frá fleiri hliðum,“ sagði Ari. Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Tengdar fréttir Formaður og varaformaður hætta í stjórn Íslandsbanka Finnur Árnason, Guðrún Þorgeirsdóttir og Ari Daníelsson gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Íslandsbanka. Finnur er núverandi stjórnarformaður bankans og Guðrún varaformaður. Tilnefningarnefnd bankans leggur til að Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marel, verði kjörin nýr formaður stjórnar. 18. júlí 2023 14:41 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kom fram þegar Ari kvað sér hljóðs á hluthafafundi bankans í hádeginu. Hann segist hafa tekið sæti í stjórn bankans þremur dögum áður en útboðið hófst og að stjórn hafi ekki komið saman áður en það hófst. Hann hafi fyrir tilviljun verið staddur á fundi með regluverði bankans þegar útboðið hófst. Þá hafi hann spurt regluvörðinn hvort hann mætti taka þátt í útboðinu og fengið þau svör að ekkert stæði því í vegi. Hann hafi því ákveðið að leggja fram tilboð upp á 122 krónur á hlut fyrir alls 55 milljónir króna í gegnum eignahaldsfélag í hans eigu, sem skilgreint er sem fagfjárfestir. Þá hafi hann ekki keypt í gegnum Íslandsbanka heldur annan framkvæmdaraðila útboðsins. Ari segir að hann hafi ákveðið að kaupa hlut í bankanum vegna þeirrar skoðunar sinnar að stjórnarmenn í skráðum almenningshlutafélögum ættu að eiga hlut í félaginu. Þá hafi hann metið það sem svo, sem áhættufælinn langtímafjárfestir, að hlutur í Íslandsbanka væri góð fjárfesting. „Þátttaka mín var óheppileg. Ég sá það ekki fyrir og mér þykir það miður. Ég harma það að hafa ekki metið þátttöku mína frá fleiri hliðum,“ sagði Ari.
Salan á Íslandsbanka Íslandsbanki Íslenskir bankar Tengdar fréttir Formaður og varaformaður hætta í stjórn Íslandsbanka Finnur Árnason, Guðrún Þorgeirsdóttir og Ari Daníelsson gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Íslandsbanka. Finnur er núverandi stjórnarformaður bankans og Guðrún varaformaður. Tilnefningarnefnd bankans leggur til að Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marel, verði kjörin nýr formaður stjórnar. 18. júlí 2023 14:41 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Formaður og varaformaður hætta í stjórn Íslandsbanka Finnur Árnason, Guðrún Þorgeirsdóttir og Ari Daníelsson gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Íslandsbanka. Finnur er núverandi stjórnarformaður bankans og Guðrún varaformaður. Tilnefningarnefnd bankans leggur til að Linda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Marel, verði kjörin nýr formaður stjórnar. 18. júlí 2023 14:41