Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júlí 2023 21:36 Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Fleiri fréttir Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Sjá meira
Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Fleiri fréttir Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Sjá meira